Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Þuríður & Vilhjálmur - S.O.S. ást í neyð

Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Þuríður & Vilhjálmur er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytja Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Þuríður og Vilhjálmur fjögur lög. Ljósmynd á framhlið: Kristján Magnússon.

Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Þuríður & Vilhjálmur - S.O.S. ást í neyð
SG - 531
FlytjandiHljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Þuríður & Vilhjálmur
Gefin út1968
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Ég bið þig - Lag - texti: Donaggio/Pallavicini — Ómar Ragnarsson
  2. S.O.S. ást í neyð - Lag - texti: Moroder/Holm — Ómar Ragnarsson
  3. Ég er í ofsastuði - Lag - texti: R. og I. Berns — Ómar Ragnarsson
  4. Bónorðið - Lag - texti: Lydiate — Ómar Ragnarsson