Hljómar - Hljómar
Hljómar er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum í nóvember árið 1967. Stereo hljóðritun í Chappell Recording Studios, London. Yfirumsjón:Tony Russell. Önnur vinnsla svo sem skurður og pressun fór fram í Þýskalandi. Forsíða: Hilmar Helgason Ljósmyndir á plötuumslagi tók Kristján Magnússon.
Hljómar - Hljómar | |
---|---|
SG - 013 | |
Flytjandi | Hljómar |
Gefin út | 1967 |
Stefna | Popp |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Tony Russell |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Heyrðu mig góða - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Ólafur Gaukur
- Sveitapiltsins draumur- Lag - texti: J&M. Philips - Ómar Ragnarsson
- Miðsumarnótt - Lag - texti: Þórir Baldursson - Þorsteinn Eggertsson
- Hringdu - Lag - texti: T. Hatch - Ómar Ragnarsson
- Þú og ég - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Ólafur Gaukur
- Æsandi fögur - Lag - texti: B. Verdi, B. Kaye & E. Gin - Ómar Ragnarsson
- Peningar - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Eggertsson
- Þú ein - Lag - texti: B. Bryant - Ómar Ragnarsson
- Einn á ferð - Lag - texti: Lennon–McCartney - Ómar Ragnarsson
- Syngdu - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Ólafur Gaukur
- Um hvað hugsar einmana snót - Lag - texti: J. Sebastian — Ómar Ragnarsson
- Gef mér síðasta dans - Lag - texti: J. Pomus & R. Shuman — Ómar Ragnarsson
Heyrðu mig góða - texti
breytaLag -texti: Gunnar Þórðarson - Ólafur Gaukur
- Hey, hey, heyrðu mig góða.
- þú gerir það nú,
- gefðu mér blíðu þína.
- Hey, hey, heyrðu mig vina,
- þá verðurðu frú,
- vertu mig ekki' að pína,
- ég get bara' ekki beðið meir.
- Hey, hey. heyrðu mig góða.
- þú gerir það nú,
- gefðu mér koss á vanga.
- Hey, hey. heyrðu mig vina
- ég vildi að þú
- veittir mér sælu langa.
- Saman gætum, við gengið tvö,
- gengið fram veginn, sem liggur
- til lífsins, en
- Bíða, á ég þá bara að bíða,
- tíminn er lengi. svo lengi að líða,
- ég get það ekki meir.
- Ég hélt að þú vildir mig og værir
- stúlkan mín
- vonaði að engum öðrum gæfir þú
- gullin þín.
- Bíða, á ég þá bara að bíða,
- tíminn er lengi, svo lengi að líða,
- ég get það ekki meir, ég get það
- ekki meir, ég get það ekki meir.