Viðbót Maxwells

(Endurbeint frá Hliðrunarstraumur)

Viðbót Maxwells er leiðrétting sem James Clerk Maxwell gerði á lögmáli Ampers, til að útskýra hvernig rafsvið getur myndað rafstraum. Maxwell innfærði s.n. hliðrunarstraum, táknaðan ID, sem stafar af tímabreytingu á rafsviði:

þar sem JD er straumþéttleiki hliðrunarstraums, E er rafsviðsstyrkur með D = ε E og rafsvörunarstuðullinn er ε = ε0 εr.

Hliðrunarstrauminn má einnig skilgreina með tímabreytingu á rafsviðsflæði:

Viðbótin við lögmál Ampers verður þá liðurinn JD:

sem má umrita með lögmáli Kelvin-Stokes til að fá það form sem birtist í jöfnum Maxwells:

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.