Hjarta- og æðasjúkdómar

Flokkur sjúkdóma sem tengjast hjartanu eða æðakerfinu
(Endurbeint frá Hjartasjúkdómar)

Hjarta og æðasjúkdómar eru flokkur sjúkdóma sem tengjast hjartanu eða æðakerfinu. Þar á meðal eru hjartaáfall, kransæðasjúkdómar, hjartabilun, heilablóðfall, hjartagallar, sjúkdómar í hjartavöðvanum, æðakölkun, blóðtappi, háþrýstingur og hjartsláttartruflanir.

Mataræði er áhættuþáttur sem tengist 53% dauðfalla í hjarta og æðasjúkdómum. Aðrir áhættuþættir í lífstíl eru m.a. hreyfingarleysi, reykingar og áfengisdrykkja.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta


   Þessi heilsugrein sem tengist dauða er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.