Flæðalófótur
(Endurbeint frá Hippuris tetraphylla)
Flæðalófótur eða strandlófótur (fræðiheiti: Hippuris tetraphylla[2]) er vatnajurt sem vex út í grunnu vatni, en teygir sig töluvert hátt upp úr vatninu. Hann er nauðalíkur lófóti[3] og vex út við sjó. Annars vex hann norðarlega á norðurhveli.[4]
Flæðalófótur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hippuris tetraphylla L. fil.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Hippuris maritima Hell. |
Tilvísanir
breyta- ↑ L. fil. (1781) , In: Suppl. 81
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53596097. Sótt 31. mars 2024.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 7. apríl 2024.
- ↑ „Hippuris tetraphylla L.f. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Flæðalófótur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hippuris tetraphylla.