Hinn íslenzki Þursaflokkur
(Endurbeint frá Hinn íslenski þursaflokkur)
Hinn íslenzki þursaflokkur er fyrsta plata hljómsveitarinnar Þursaflokkurinn og var gefin út 1978.
Lög
breyta- 1. Einsetumaður einu sinni (5:31)
- 2. Sólnes (5:05)
- 3. Stóðum tvö í túni (4:03)
- 4. Hættu að gráta, hringaná (2:45)
- 5. Nútíminn (5:01)
- 6. Búnaðarbálkur (4:20)
- 7. Vera mátt góður (0:53)
- 8. Grafskript (6:45)