Himachal Pradesh

Himachal Pradesh er fylki í norðurhluta Indlands. Fylkið á landamæri að Tíbet í vestri, Jammú og Kasmír í norðri, Púnjab í vestri og Haryana og Uttarakhand í suðaustri. Höfuðstaður fylkisins er borgin Shimla.

Kort sem sýnir Himachal Pradesh

Íbúar Himachal Pradesh eru tæpar sjö milljónir. Opinber tungumál fylkisins eru hindí og púndjabí. Um 95% íbúa eru hindúatrúar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.