Hið íslenska ljósmyndafélag
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Koma þarf fram hvenær félagið leið undir lok. Ljósmyndafélag Íslands er vel að merkja ekki það sama og Ljósmyndarafélag Íslands. |
Hið íslenska ljósmyndafélag (sem síðar varð Ljósmyndafélag Íslands) var stofnað 18. október 1952 á Hótel Borg. Félagið var stofnað til að vinna að því að „viðurkennt verði hið listræna viðhorf fólks til ljósmyndarinnar og til þess að efla og glæða skilning fólks á auknum listrænum kröfum til ljósmynda“.[1] Stofnandi var Hjálmar R. Bárðarson.