Hið íslenska ljósmyndafélag

Hið íslenska ljósmyndafélag (sem síðar varð Ljósmyndafélag Íslands) var stofnað 18. október 1952 á Hótel Borg. Félagið var stofnað til að vinna að því að „viðurkennt verði hið listræna viðhorf fólks til ljósmyndarinnar og til þess að efla og glæða skilning fólks á auknum listrænum kröfum til ljósmynda“.[1] Stofnandi var Hjálmar R. Bárðarson.

Tilvísanir breyta

  1. Morgunblaðið 1952

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.