Hengill
(Endurbeint frá Hengilsvæðið)
Hengill er fjalllendi í grennd við Reykjavík. Móberg er áberandi bergtegund þar. Hæsti punktur er Vörðu-Skeggi, 803 metrar. Jarðhiti er í Henglinum og ölkelda. Sunnan við Hengil eru þrjú dalverpi og í innsta dalnum, milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls, er einn mesti gufuhver landsins. Hengill er talinn vera virk eldstöð.
Hengill | |
Hengill frá Þingvöllum | |
Hæð | 803 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Árnessýsla |
Fjallgarður | Enginn |
Tenglar
breyta- Ölfus.is. Gönguleiðir - Kort
- Hengill, Global Volcanism Program, Smithsonian Inst.
- Hengilsvæðið Gönguleiðir (OR) Geymt 7 september 2020 í Wayback Machine
- Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir: Jarðfræði og ummyndun í nágrenni Reykjafells á Hellisheiði. MS ritgerð. Leiðbeinendur Björn S. Harðarson, etal. Jarðvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóli Íslands. (2012)
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.