Skarðsmýrarfjall er tæplega 600 metra fjall vestan Hellisheiðar og sunnan við Hengil. Við fjallið er Hellisheiðarvirkjun.