Helluhnoðri (fræðiheiti: Sedum acre[2]) er smávaxin blómplanta af helluhnoðraætt sem er útbreidd um Evrópu. Hann vex á grýttum og opnum svæðum frá strandsvæðum upp í 2500 metra hæð yfir sjávarmáli.[1] Helluhnoðri finnst um allt Ísland vaxandi á klettum eða skriðum frá láglendi og oft upp í 900 metra hæð. Hæst er hann skráður á Steinþórsfelli í Esjufjöllum.[3]

Helluhnoðri
Helluhnoðri
Helluhnoðri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Helluhnoðraætt (Crassulaceae)
Ættkvísl: Sedum
Tegund:
Helluhnoðri (Sedum acre)

L.[1]

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 Khela, S. (2012). Sedum acre. The IUCN Red List of Threatened Species 2012: e.T202996A2758471. Sótt 13. mars 2019.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 2 apríl 2023.
  3. Flóra Íslands (án árs). Helluhnoðri - Sedum acre. Sótt þann 13. mars 2019.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.