Helluhnoðri

Helluhnoðri (fræðiheiti: Sedum acre) er smávaxin blómplanta af helluhnoðraætt sem er útbreidd um Evrópu. Hann vex á grýttum og opnum svæðum frá strandsvæðum upp í 2500 metra hæð yfir sjávarmáli.[1] Helluhnoðri finnst um allt Ísland vaxandi á klettum eða skriðum frá láglendi og oft upp í 900 metra hæð. Hæst er hann skráður á Steinþórsfelli í Esjufjöllum.[2]

Helluhnoðri
Helluhnoðri
Helluhnoðri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Helluhnoðraætt (Crassulaceae)
Ættkvísl: Sedum
Tegund:
Helluhnoðri (Sedum acre)

L.[1]

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 Khela, S. (2012). Sedum acre. The IUCN Red List of Threatened Species 2012: e.T202996A2758471. Sótt 13. mars 2019.
  2. Flóra Íslands (án árs). Helluhnoðri - Sedum acre. Sótt þann 13. mars 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.