Helgi Már Magnússon
Helgi Már Magnússon (fæddur 27. ágúst 1982) er íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék síðast í efstu deild hjá KR tímabilið 2015-2016.[1][2][3] Hann spilaði sín fyrstu tímabil, frá 1998-2002 með KR en hélt síðan til Bandaríkjanna og spilaði með Westminster menntaskólanum í Flórída og Catawba háskólanum.
Helgi Már Magnússon | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 27. ágúst 1982 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | Framherji | |
Háskólaferill | ||
2002–2006 | Catawba | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1998–2000 2001–2002 2006–2007 2007–2009 2009–2010 2010–2011 2011–2012 2012–2016 |
KR KR BC Boncourt KR Solna Vikings Uppsala Basket 08 Stockholm KR | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
2001-2002 2001-2015 |
Ísland U-21 Ísland |
9 91 |
Þjálfaraferill | ||
2012-2013 | KR | |
1 Meistaraflokksferill |
Landsliðsferill
breytaHelgi lék 95 leiki með íslenska körfunattleikslandsliðinu, meðal annars á EM 2015.[4][5][6]
Heimildir
breyta- ↑ Teitsson, Kristinn Páll (3. janúar 2016). „Helgi Már leggur skóna á hilluna í vor“. Vísir.is. Sótt 20. ágúst 2017.
- ↑ „Helgi fær hlýjar kveðjur“. Mbl.is. 30. apríl 2016. Sótt 20. ágúst 2017.
- ↑ Ásgeirsson, Eiríkur Stefán (16. febrúar 2016). „Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna“. Vísir.is. Sótt 20. ágúst 2017.
- ↑ A landslið karla
- ↑ „Eurobasket 2015 Profile“. eurobasket2015.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. september 2015. Sótt 5. september 2015.
- ↑ „Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu“. Vísir.is. 16. febrúar 2016. Sótt 20. ágúst 2017.
Tölfræði
breyta- Tölfræði úr Úrvalsdeild 1998-2002 á kki.is
- Tölfræði 2011-2016 á realgm.com
Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.