Heimilissorp

(Endurbeint frá Heimilisúrgangur)

Heimilissorp eða heimilisúrgangur á við sorp sem er hent á einkaheimilum. Sorp frá öðrum athöfnum svipað því af heimilum, svo sem það frá leikskólum, telst yfirleitt til heimilissorps. Sorp sem á rætur sínar að rekja til iðnaðarstarfsemi nefnist iðnaðarsorp. Skilgreiningu á heimilissorpi er að finna í íslenskri reglugerð, en samkvæmt lögum um meðhöndlun úrgangs 55/2003 felur það í sér meðal annars matarleifar, pappír, pappa, plast, garðaúrgang, gler, timbur og málma.[1]

Heimilssorp til endurvinnslu í Þýskalandi

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  1. „55/2003: Lög um meðhöndlun úrgangs“. Sótt 2015.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.