Heimdallur (félag)

„Heimdallur“ getur einnig átt við Heimdall, persónu í norrænni goðafræði.

Heimdallur er félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Félagið var stofnað 16. febrúar 1927 og er elsta svæðisfélag íslensks stjórnmálaflokks.

TengillBreyta