Heimdallur (félag)

Heimdallur er félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Félagið var stofnað 16. febrúar 1927 og er elsta svæðisfélag íslensks stjórnmálaflokks.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.