Heiðarhús eru eyðibýli fyrir miðri Flateyjardalsheiði, þau fóru í eyði árið 1904. Þar er gangnamannakofi.

Í Finnboga sögu ramma er greint frá bónda þeim er Uxi hét, og bjó á Heiðarhúsum. Hans örlög urðu þau að Finnbogi drap hann, eftir deilur um beitarland.

Tengill breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.