Haverford-háskóli

Haverford-háskóli er einkarekinn háskóli í Haverford í Pennsylvaníu, úthverfi Philadelphiu.

Founders Hall í Haverford-háskóla.

Skólinn var stofnaður árið 1833.

Tæplega tólfhundruð nemendur stunda nám við skólann, allir í grunnnámi.

Tenglar breyta

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.