Haukadalsskógur
Haukadalsskógur er skógur í Haukadal á Suðurlandi. Hann er einn stærsti þjóðskógur landsins.
Danskur maður, Kristian Kirk, gaf Skógræktinni jörðina árið 1940. Mest hefur verið gróðursett af sitkagreni en ýmsar tegundir eru í skóginum og trjásafn. Árið 2002 voru gönguleiðir skipulagðar og er hluti stíga færir hjólastólum.
Haukadalskirkja er innan svæðisins.
Myndir
breyta-
Súla reist Hákoni Bjarnasyni frumkvöðli í skógrækt á Íslandi og upplýsingar um Hákon.
-
Við Svartagil.
-
Séð í áttina að Bjarnarfelli.
-
Haukadalskirkja.