Hattagerð er handverk og iðn þeirra sem búa til hatta eða höfuðbúnað. Þeir sem búa til hatta eru hattagerðarmenn eða hattarar. Notað var kvikasilfur í hattagerð í Englandi og urðu hattarar þá oft geðveikir.

Hattagerðamaður býr til hatt úr filti
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.