Hattur er höfuðfat notað til að verja hausinn, af trúarlegum eða táknrænum ástæðum eða sem tískugripur. Að fornu voru hattar tákn um félagslega stöðu. Í herjum geta hattar verið tákn um þjóðerni, tign og hersveit. Til eru margs konar hattar.

Karlkyns hattar frá 18. og 19. öldum

TegundirBreyta

Tengt efniBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.