Hartford er höfuðborg Connecticut-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 122.000 (2019). Borgin var stofuð árið 1635 og er ein elsta borg Bandaríkjanna.

Hartford.
Connecticut State Capitol.