Harmageddon (útvarpsþáttur)

Harmageddon er íslenskur útvarpsþáttur. Hann var sendur fyrst út á útvarpsstöðinni X-inu 977 frá árinu 2008 og hélt þar áfram þar til loka 2021. Frá 2022 varð þátturinn hlaðvarp og með áskrift.

Stjórnendur þáttarins eru Þorkell Máni Pétursson og Frosti Logason.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.