Harald Schumacher (fæddur 6. mars 1954 í Düren) er þýskur, fyrverandi knattspyrnumaður. Harald Schumacher var umdeildur markvörður þegar hann spilaði fyrir vestur-þýska landsliðið á níunda áratugnum. Hann varð mest umdeildur þegar hann slasaði alvarlega Battison, leikmamn frakklands í undanúrslitum á HM 1982 sem þýddi að fara þurfti með Battiston á börum af velli slasaðan. Hann tók þátt í að vinna gull á EM 1980 og silfur á HM 1982 og HM 1986. Hann yfirgaf landsliðið eftir að hafa skrifað hneykslisbók um þýska boltann. Eftir virkan feril hefur Schumacher starfað sem markvarðaþjálfari

Heimildir

breyta