Handrit.is er samskrá og rafrænt gagnasafn íslenskra handrita sem varðveitt eru á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Stofnun Árna Magnússonar og Árnasafni í Kaupmannahöfn. Vefurinn var formlega opnaður af Katrínu Júlíusdóttur 21. apríl 2010. Þá voru þar skráð yfir 4000 handrit, þar af 851 mynduð.

Tenglar

breyta