Hammerfest

Hammerfest (norður-samíska: Hámmárfeasta) er bær í samnefndu sveitarfélagi í Finnmörku í Noregi íbúar eru tæplega 11448 (2020). Hammerfest er á eyjunni Kvaløya og á 70° breiddargráðu. Miðnætursólin sést þar frá 15 maí til 31. júlí og skammdegi er þar frá 23. nóvember til 19. janúar.

Hammerfest.

Bærinn var eyðilagður; sprengdur og brenndur af þýsku herliði í síðari heimsstyrjöld.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist