Hamid Hassani
Hamid Hassani eða Hamid Hasani (Persneska: حميدِ حسنی) (f. 23. nóvember 1968 í Saqqez í Íran, Kurdistan, Íran) er íranskur fræðimaður, sérfræðingur í Persnenskri orðabókarfræði. Hann hefur búið í Teheran frá árinu 1987 og starfað við The Academy of Persian Language and Literature.
Hassani hefur gefið út 7 bækur og skrifað yfir 120 greinar um persneskar, arabískar, kúrdískar bókmenntir. Auk þess hefur hefur hann gefið út nokkrar bækur um orðabókafræði.
Ytri tenglar
breyta- Hamid Hassani á The Linguist List Geymt 2 september 2014 í Wayback Machine
- Hamid Hassani á The LinkedIn
- Hamid Hassani á Academia[óvirkur tengill]
- Persian Beginner's Dictionary (Persneska: فرهنگِ زبانآموزِ فارسی), með Behruz Safarzadeh Geymt 21 október 2013 í Wayback Machine
- Hamshahri Online, "28th Yearbook Festival, 2010" Geymt 20 mars 2012 í Wayback Machine
- Website of The Academy of Persian Language and Literature: "28th Yearbook Festival, 2010" Geymt 24 september 2015 í Wayback Machine
- Borna News: "Yearbook Festival, 2010" Geymt 28 desember 2014 í Wayback Machine
- Jām-e-Jam Online: "6th Festival of Book Critique, 2009" Geymt 31 desember 2014 í Wayback Machine
- Fārs News: "6th Festival of Book Critique, 2009" Geymt 5 maí 2015 í Wayback Machine
- News Iran: "6th Festival of Book Critique, 2009"[óvirkur tengill]
- Hayāt: "6th Festival of Book Critique, 2009" Geymt 28 desember 2014 í Wayback Machine
- The Organization of Persian Language and Literature Development: "6th Festival of Book Critique, 2009"[óvirkur tengill]
- Āftāb: "6th Festival of Book Critique, 2009"