Halocarpus bidwillii

Halocarpus bidwillii[3] er sígrænn runni frá Nýja-Sjálandi. Hann verður allt að 3,5m hár. Hann vex ýmist á mýrum eða í þurrum og grýttum jarðvegi. Útbreiðslan er frá í 4500 m hæð á Canterbury ölpunum, niður að sjávarmáli á Stewart eyju.[4] Efni úr runnanum munu hafa virkni sem skordýraeitur.[5]

Halocarpus bidwillii

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Halocarpus
Tegund:
H. bidwillii

Tvínefni
Halocarpus bidwillii
(Hook. f. ex T. Kirk) Quinn[2]
Samheiti

Dacrydium bidwillii var. reclinata Hook. f. ex Kirk
Dacrydium bidwillii var. erecta Hook. f. ex Kirk
Dacrydium bidwillii Hook. f. ex Kirk

Tilvísanir

breyta
  1. Farjon, A. (2013). Halocarpus bidwillii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42478A2981942. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42478A2981942.en.
  2. Quinn, 1982 In: Austral. J. Bot. 30 (3): 317.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. McGlone, Matt S.; Richardson, Sarah J.; Burge, Olivia R.; Perry, George L. W.; Wilmshurst, Janet M. (16. nóvember 2017). „Palynology and the Ecology of the New Zealand Conifers“. Frontiers in Earth Science. 5: 94. Bibcode:2017FrEaS...5...94M. doi:10.3389/feart.2017.00094. ISSN 2296-6463.
  5. Singh, Pritam; Fenemore, Peter G.; Dugdale, John S.; Russell, Graeme B. (júní 1978). „The insecticidal activity of foliage from New Zealand conifers“. Biochemical Systematics and Ecology (enska). 6 (2): 103–106. doi:10.1016/0305-1978(78)90033-9.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.