Halocarpus[1] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá Nýja-Sjálandi.

Halocarpus
Halocarpus bidwillii
Halocarpus bidwillii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Halocarpus
C.J.Quinn
Einkennistegund
Halocarpus bidwillii
(J. D. Hooker ex Thomas Kirk) C.J.Quinn
Tegundir

Halocarpus bidwillii
Halocarpus biformis
Halocarpus kirkii

Tegundir

breyta

Þrjár tegundir eru nú (júlí 2019) viðurkenndar:[2][3][4]

Mynd Fræðiheiti Útbreiðsla Annað
  Halocarpus bidwillii (Hook.f. ex Kirk) C.J.Quinn Nýja Sjáland
  Halocarpus biformis (Hook.) C.J.Quinn Stewart-eyju, Suðureyju og Norðurey Nýja Sjálandi ilmandi viður
  Halocarpus kirkii (F.Muell. ex Parl.) C.J.Quinn Great Barrier Island og Norðurey (Nýja-Sjáland) Maoriheiti: Manoao

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. Halocarpus C.J.Quinn“. Plants of the World Online. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 3. júlí 2019.
  3. „Halocarpus () description“. The Gymnosperm Database. 8. maí 2019. Sótt 2. júlí 2019.
  4. „Name - Halocarpus Quinn“. Tropicos. 1. júlí 2019. Sótt 2. júlí 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.