Hallsteinsgarður er svæði í Grafarvogi í landi Gufuness á hæð austan við gömlu Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. Þar eru sextán höggmyndir úr áli sem Hallsteinn Sigurðsson myndlistarmaður kom þar fyrir á árunum 1989 – 2012 og gaf Reykjavíkurborg formlega árið 2013.

Hallsteinsgarður.

Heimildir breyta