Hallbera Guðný Gísladóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir (f. 14. september 1986) er íslensk knattspyrnukona, fædd og uppalin á Akranesi. Hún leikur nú með Val í Pepsi-deildinni.[1] Hallbera var valinn leikmaður 10. umferðar, ársins 2010.[2]

Hallbera Guðný Gísladóttir
Hallbera Gisladottir.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Hallbera Guðný Gísladóttir
Fæðingardagur 14. september 1986 (1986-09-14) (34 ára)
Fæðingarstaður    Akranesi, Ísland
Leikstaða vængbakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Númer 17
Yngriflokkaferill
2002-2004 ÍA
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2003-2005
2006-2011
2012-2013
2014
2014
2015-2016
2017
2018-
ÍA
Valur
Piteå IF
Torres
Valur
Breiðablik
Djurgårdens IF
Valur
14 (1)
96 (31)
40 (1)
13 (1)
10 (0)
36 (2)
22 (0)
0 (0)   
Landsliðsferill2
2003
2003-2004
2005
2008-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
7 (0)
9 (0)
2 (0)
84 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 31. október 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. september 2010.

TilvísanirBreyta

  1. Hall­bera til liðs við Val
  2. „Umfjöllun: Hallbera pantaði aflitun á þjálfarann“. fotbolti.net. Sótt 24. september 2010.