Hafrablaðlús (fræðiheiti: Rhopalosiphum padi) er blaðlúsategund sem sníkir til skiftis á hegg og á grösum, sérstaklega korntegundum.[1][2][3] >

Hafrablaðlús
Rhopalosiphum padi
Rhopalosiphum padi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Blaðlúsaætt (Aphididae)
Ættkvísl: Rhopalosiphum
Tegund:
R. padi

Tvínefni
Rhopalosiphum padi
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Hún hefur fundist á Íslandi en hefur ekki verið vandamál ennþá.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. HYPP Zoology
  2. Van Emden, Helmut Fritz (ritstjóri). Aphids as Crop Pests. doi:10.1079/9780851998190.0000.
  3. Leather, S. R; Walters, K. F. A; Dixon, A. F. G (1. september 1989). „Factors determining the pest status of the bird cherry-oat aphid, Rhopalo-siphum padi (L.) (Hemiptera: Aphididae), in Europe: a study and review“. Bulletin of Entomological Research. 79 (3): 345–360. doi:10.1017/S0007485300018344. ISSN 1475-2670.
  4. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 132. ISBN 978-9979-1-0528-2.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.