Hafnarvigtin (Geirsgötu)

Hafnarvigtin er lítið stakt hús við Geirsgötu sem var reist árið 1946. Húsið teiknuðu arkitektarnir Einar Sveinsson og Gunnar H. Ólafsson. Á Páskunum 2004 opnaði Tómas Tómassons þar veitingahúsið Hamborgarabúllan.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.