Höfn (Melasveit)

fornt höfðingjasetur í Melasveit

Höfn er fornt höfðingjasetur og innsti bær í Melasveit. Þar bjó á 17. öld Steinunn Finnsdóttir, ein fyrsta kunna skáldkona á Íslandi. Hún orti meðal annars rímur.