Hóll (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Hóll er algengt örnefni á Íslandi og er raunar algengasta bæjarnafn á landinu samkvæmt upplýsingum á Vísindavef HÍ[1]:
- Hóll, almennt nafnorð sem haft er um lága hæð í landslagi. Karlkyn, sterk beyging
- Hóll, Dalvík
- Hóll í Bakkadal við Arnarfjörð, Vesturbyggð
- Hóll í Bíldudal, Vesturbyggð
- Hóll í Hörðudal
- Hóll á Siglufirði
- Hóll í Norðurárdal, Borgarfirði
- Hóll, Staðarhreppi í Skafafirði
- Hóll í Svarfaðardal
- Hóll í Önundarfirði
Heimildir
breyta
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hóll (aðgreining).