Híerónýmusarklaustrið (Lissabon)

Híerónýmusarklaustrið í Lissabon (portúgalska: Mosteiro dos Jerónimos) er staðsett í Betlehemshverfinu í Lissabon, Portúgal. Klaustrið var, árið 1983, sett á Heimsminjaskrá UNESCO ásamt Betlehemsturninum. Bygging klaustursins hófst árið 1450, við upphaf landafundatímans í sögu Portúgals.

Híerónýmusarklaustrið
Lisboa Monasterio de los Jerónimos.JPG
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.