Héraðssamband Strandamanna eða HSS var stofnað 19. nóvember 1944.
Núverandi formaður er Vignir Örn Pálsson.