Háskólinn í Rochester

Háskólinn í Rochester (e. University of Rochester eða UR) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Rochester í New York-fylki. Skólinn var stofnaður árið 1850. Nemendur við skólann eru á 12 þúsund (2019).

Rush Rhees-bókasafnið í Rochester

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist