Háskólinn í Melbourne

Háskólinn í Melbourne er opinber rannsóknaháskóli í Melbourne í Ástralíu. Skólinn var stofnaður árið 1853 og er næstelsti háskóli á landinu.

Cussonia Court, aðsetur fornfræði- og heimspekideilda Háskólans í Melbourne (mynd tekin 25. apríl 2005).

Rúmlega 49 þúsund nemendur stunda nám við Háskólann í Melbourne en þar starfa rúmlega 7300 manns, þar af tæplega 3600 akademískir starfsmenn.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.