Háskólinn í Melbourne

Háskólinn í Melbourne er opinber rannsóknaháskóli í Melbourne í Ástralíu. Skólinn var stofnaður árið 1853 og er næstelsti háskóli á landinu.

Cussonia Court, aðsetur fornfræði- og heimspekideilda Háskólans í Melbourne (mynd tekin 25. apríl 2005).

Rúmlega 49 þúsund nemendur stunda nám við Háskólann í Melbourne en þar starfa rúmlega 7300 manns, þar af tæplega 3600 akademískir starfsmenn.

Tenglar Breyta

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.