Háin er fjall sem stendur austan við Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Háin er þverhnípt að vestan en hægt er að ganga upp á fjallið að austan. Efsti punktur á Hánni heitir Moldi.

Blátindur (vinstri), Há (miðja), Klif (hægri)

Heimildir breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.