Háin er fjall sem stendur austan við Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Háin er þverhnípt að vestan en hægt er að ganga upp á fjallið að austan. Efsti punktur á Hánni heitir Moldi.

Blátindur (vinstri), Há (miðja), Klif (hægri)
LandÍsland
SveitarfélagVestmannaeyjar
breyta upplýsingum

Heimildir

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.