H&M

Sænskt fjölþjóðlegt fatasölufyrirtæki

H & M Hennes & Mauritz betur þekkt sem H&M er sænskt fyrirtæki sem rekur tískuvöruverslanir sem hóf starfsemi árið 1947. Fyrirtækið býður uppá föt fyrir konur, karla, unglinga og börn. Það hefur næstum 2.200 verslanir í 38 löndum og þar starfa um 87.000 manns Snið:Vantar heimild. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi. Verksmiðjur þeirra eru um 800 talsins og eru í Evrópu og Asíu.

Útibú H&M í New York.

Ísland

breyta

Árið 2017 opnaði fyrsta H&M verslun á Íslandi í Smáralind. Tæpum mánuði síðar opnaði önnur verslun í Kringlunni og 2018 opnaði verslun í Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Fjórða verslunin opnaði í Glerártorgi á Akureyri árið 2020.

Tenglar

breyta
   Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.