Glerártorg er íslensk verslunarmiðstöð staðsett á Akureyri sem var opnuð 2. nóvember 2000[1]. Við opnum Glerárstorgs voru 23 verslanir þar. Árin 2007-2008 var húsið stækkað og rými fyrir 45 verslanir. Eignaskipti urðu á Glerártogi árið 2014 og núverandi eigandi verslunarmiðstöðvarinnar er Eik fasteignafélag.

Á Glerártorgi eru ýmsar verslanir og þjónusta.[2]

Heimildir

breyta
  1. „Akureyri fest í sessi sem verslunarstaður“. www.mbl.is. Sótt 3. ágúst 2020.
  2. verslunarmiðstöð, Glerártorg. „Sagan“. Glerártorg - af lífi og sál. Sótt 3. ágúst 2020.