Gunnar Benediktsson

Gunnar Benediktsson (9. október 189226. ágúst 1981) var íslenskur rithöfundur og prestur. Hann var skipaður prestur í Grundarþingi í Eyjafirði 1921, en lét af preststörfum 1931 og fékkst eftir það aðallega við ritstörf og kennslu. Hann flutti til Hveragerðis þar sem þá var að byggjast upp bær um 1940. Hann var um stutt skeið varaþingmaður Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins og var einn af stofnendum Félags byltingarsinnaðra rithöfunda.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.