Gunnar Baldursson
Gunnar H. Baldursson, þekktur einnig sem Gunni Bald er íslenskur leykmyndahönnuður og brúðugerðarmaður. Gunnar byrjaði feril sinn á RÚV árið 1971, á ferili hans var hann þekktastur fyrir leikmyndir sínar í Spaugstofunni, en hann smíðaði þær frá 1989-2010. Fleri verk eftir Gunnar eru Fastir liðir eins og venjulega, Gettu betur og Hraðfréttir. Hann hefur einnig gert leykmyndir í kvikmyndunum Óðal feðranna, Hrafninn flýgur og Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum.[1]
Brúðugerð
breytaGunnar er einnig góður brúðugerðarmaður og skapaði brúðurnar Glám og Skrám, Pál Vilhjálmsson og Binna bankastjóra.
Tilvísanir
breyta- ↑ „„Það sem ég lærði fyrst var að skríða"“. RÚV. 26. febrúar 2017. Sótt 18. september 2020.