Guangzhou F.C.

Kínverskt knattspyrnufélag

Guangzhou Evergrande Taobao F.C. (oftast kallað Guangzhou Evergrande) er kínverskt knattspyrnufélag, sem leikur í kínversku úrvalsdeildinni, heimaleikvangur þeirra heitir Tianhe Stadium og er staðsettur í borginni Guangzhou.

Heimaleikvangur félagsins, Tianhe Stadium
Guangzhou Evergrande sigraði kínversku úrvalsdeildina í fyrsta skipti árið 2007

Þjálfari félagsins er ítalska fótbolta goðsögnin Fabio Cannavaro.

Tengill breyta