Guðmundur Sigurjónsson

Guðmundur Sigurjónsson (f. 25. september 1947) er íslenskur lögfræðingur og stórmeistari í skák. Hann náði stórmeistaratitli 13. janúar 1975 næstur á eftir Friðriki Ólafssyni sem varð fyrsti stórmeistari Íslendinga 1958.

Guðmundur Sigurjónsson vs. Gennadi Sosonko (Hoogovens, 1977)
  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.