Guðmundur Magnússon (leikari)

Guðmundur Magnússon (f. 6. júlí 1947) er íslenskur leikari. Hann var um tíma varaþingmaður Vinstri grænna, en er þó kunnastur fyrir störf sín á vettvangi Öryrkjabandalagsins, en hann hefur gegnt formennsku þar frá 2008.

Guðmundur Magnússon
FæðingarnafnGuðmundur Magnússon
Fædd(ur) 6. júlí 1947 (1947-07-06) (72 ára)
Fáni Íslands Ísland

Sonur Guðmundar er leikarinn Þorsteinn Guðmundsson.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Nei er ekkert svar Stórbófar

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.