Guðmundur Ólafsson (hagfræðingur)

Guðmundur Ólafsson (fæddur 9. október 1947) er íslenskur hagfræðingur.

Menntun breyta

Rússneska og stærðfræði í St. Pétursborg 1968-69.

Stærðfræði við Háskóla Íslands 1970-73.

Heimspeki og málvísindi 1975-76.

Cand oecon við Háskóla Íslands 1985-89.

Störf breyta

Guðmundur er lektor í hagfræði við Háskóla Íslands og er einnig lektor við Háskólann á Bifröst.

Guðmundur heldur úti vikulegum útvarpsþætti á Útvarpi Sögu ásamt Sigurði G. Tómassyni.

Tengill breyta

   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.