Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (f. 14. apríl 1969) er íslenskur lögmaður, stjórnmálamaður og fyrrum borgarfulltrúi í Reykjavík. Hún var kosin í borgarstjórn af lista Framsóknar og flugvallarvina í sveitarstjórnarkosningum árið 2014.