Greta Salóme Stefánsdóttir
Íslensk söngkona og fiðluleikari
(Endurbeint frá Greta Salóme)
Greta Salóme Stefánsdóttir (f. 11. nóvember 1986) er íslensk söngkona, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónskáld og textahöfundur. Árið 2012 tók hún þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með lagið „Never Forget“ með Jónsa. Það endaði í 20. sæti með 46 stig. Árið 2016 tók hún aftur þátt með „Hear Them Calling“ en komst þá ekki áfram úr undankeppninni.
Greta Salóme Stefánsdóttir | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | 11. nóvember 1986 Mosfellsbær, Ísland |
Störf |
|
Hljóðfæri |
|