Greta Salóme Stefánsdóttir

Íslensk söngkona og fiðluleikari
(Endurbeint frá Greta Salóme)

Greta Salóme Stefánsdóttir (f. 11. nóvember 1986) er íslensk söngkona, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónskáld og textahöfundur. Árið 2012 tók hún þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með lagið „Never Forget“ með Jónsa. Það endaði í 20. sæti með 46 stig. Árið 2016 tók hún aftur þátt með „Hear Them Calling“ en komst þá ekki áfram úr undankeppninni.

Greta Salóme Stefánsdóttir
Greta árið 2016
Greta árið 2016
Upplýsingar
Fædd11. nóvember 1986 (1986-11-11) (38 ára)
Mosfellsbær, Ísland
Störf
  • Söngvari
  • fiðluleikari
Hljóðfæri
  • Rödd
  • fiðla
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.