Greg Grunberg
bandarískur leikari
(Endurbeint frá Gregory Phillip Grunberg)
Gregory Phillip Grunberg (f. 11. júlí 1966), best þekktur sem Greg Grunberg, er bandarískur leikari. Hann er þriggja barna faðir og er giftur Elizabeth Grunberg. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Matt Parkman í spennuþáttunum Heroes.
Greg Grunberg | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Gregory Phillip Grunberg 11. júlí 1966 |
Maki | Elizabeth Grunberg (3 börn) |
Helstu hlutverk | |
Eric Weiss í Alias Matt Parkman í Heroes |
Tenglar
breyta