Green Day er bandarísk popppönk-/rokkhljómsveit sem stofnuð var í Kaliforníu árið 1987. Sveitin braust fram á sjónarsviðið með þriðju plötu sinni Dookie, árið 1994.

Green Day 2017.

Meðlimir Breyta

 • Billie Joe Armstrong: Söngur/Gítar
 • Tré Cool: Trommur
 • Mike Dirnt: Bassi

Tónleikameðlimir Breyta

 • Jason White: Gítar. (opinber meðlimur árin 2012-2016)

Breiðskífur Breyta

 • 39/Smooth (1990)
 • Kerplunk (1991)
 • Dookie (1994)
 • Insomniac (1995)
 • Nimrod (1997)
 • Warning (2000)
 • American Idiot (2004)
 • 21st Century Breakdown (2009)
 • ¡Uno! (2012)
 • ¡Dos! (2012)
 • ¡Tré! (2012)
 • Revolution Radio (2016)
 • Father of All Motherfuckers (2020)
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.